
19 January 2026
Magnús J Magnússon fyrrverandi skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Segðu mér
About
Magnús var einungis tvítugur að aldri þegar hann varð skólastjóri í Hnífsdal. Hann ræðir unglinga og þá gleði að vera í kringum nemendur. Í dag er hann formaður félags eldri borgara á Selfossi.