Allt um botnfrosinn fasteignamarkað á mannamáli
31 October 2025

Allt um botnfrosinn fasteignamarkað á mannamáli

Grjótkastið

About

Ómar Rafnsson er byggingaverktaki til áratuga og gömul knattspyrnukempa. Hannes Steindórsson hefur selt fasteignir um árabil. Þeir vita hvað þeir syngja, þegar kemur að stórfurðulegri stöðu á íslenskum fasteignamarkaði og deila pælingum sínum og stöðumati með þjóðinni.