Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
06 December 2025

Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur

Fotbolti.net

About
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 6. desember.

Gestur þáttarins er Krisinn Ingi Lárusson, stjórnarmaður hjá Val. Valsmenn hafa heldur betur verið mikið í umræðunni og stjórnin verið gagnrýnd en þeir héldu félagsfund á dögunum og fóru yfir stefnu sína og áform.

Sparkspekingurinn Baldur Sigurðsson ræðir stórtíðindin úr Vesmannaeyjum en Þorlákur Árnason sagði upp í vikunni.

Þá er farið yfir fréttir vikunnar, félagaskiptin, Siggi Raggi samdi í Færeyjum, ný landsliðstreyja var kynnt og betur fór en á horfðist hjá Gísla Gotta. HM drátturinn og enski boltinn koma líka við sögu.