Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
13 December 2025

Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?

Fotbolti.net

About
Útvarpsþáttur vikunnar. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór.

Í fyrri hlutanum mætir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta (ÍTF), og ræðir ýmis mál. Er hægt að bæta Bestu deildina?

Í seinni hlutanum er það svo hinn sigursæli Ólafur Jóhannesson en nýlega kom út bókin Óli Jó – fótboltasaga, sem er rituð af Ingva Þór Sæmundssyni íþróttafréttamanni. Útvarpsþátturinn mælir með þessari bók í jólapakkann!

Það var víða komið við í spjalli við Óla.