
About
Haldið er í hefðina og Kæfan er á dagskrá í síðasta þætti ársins en þar er gleðin við völd þegar fótboltaárið er gert upp og veitt verðlaun í fjölmörgum flokkum.
Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas í beinni frá fiskabúrinu á Suðurlandsbrautinni.
Gestir þáttarins eru Stefán Pálsson og Orri á X-inu.
Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas í beinni frá fiskabúrinu á Suðurlandsbrautinni.
Gestir þáttarins eru Stefán Pálsson og Orri á X-inu.