Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
27 September 2025

Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda

Fotbolti.net

About
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 27. september. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.

Sérstakur gestur er Aðalsteinn Jóhann, Alli Jói, þjálfari Völsungs. Farið er yfir íslenska boltann og aðeins komið inn á þann enska líka.