Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
03 January 2026

Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea

Fotbolti.net

About
Elvar Geir, Valur Gunnars og Baldvin Borgars ræða um Bestu deildina. Fyrsta ótímabæra spáin opinberuð.

Haraldur Örn velur úrvalslið tímabilsins til þessa í ensku úrvalsdeildinni og spjallar um stjóraskipti Chelsea.