Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
29 September 2025

Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið

Fotbolti.net

About
Síðasti þáttur Leiðin úr Lengjunni þetta árið þar sem farið er yfir úrslitaleik umspilsins. Einnig er farið í hin allskyns verðlaun og lið tímabilsins að mati þáttarins. Stefán Marteinn Ólafsson, Sverrir Örn Einarsson og Haraldur Örn Haraldsson sáu um þennan loka þátt.