Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
03 January 2026

Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin

Fotbolti.net

About
Mjög snemmbúinn upphitunar þáttur fyrir Lengjudeildina þar sem við spáðum fyrir því hvernig deildin mun fara. Stefán Marteinn, Haraldur Örn og Sverrir Örn mættu til að fara yfir sviðið.