Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
11 December 2025

Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig

Fotbolti.net

About
Kolbeinn Þórðarson átti mjög gott tímabil með Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni.

Hann kom frá belgíska félaginu Lommel sumarið 2023 og hefur stimplað sig vel inn í sænska boltann.

Miðjumaðurinn skoraði átta mörk og lagði upp þrjú á tímabilinu.

Frammistaða hans skilaði því að hann var að banka á landsliðsdyrnar en kallið í hópinn þarf að bíða betri tíma.