Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
21 October 2025

Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?

Fotbolti.net

About
Baldvin Borgarsson fékk til sín Víkinginn Tómas Guðmundsson og Blikann Hilmar Jökul til þess að tækla stóru málefnin í boltanum í dag, Tómas er einmitt vinur Sigurðar Egils sem stendur í stappi við Val þar sem yfirlýsingar fljúga á milli innan stuðningsmannasíðu Vals á Facebook og gaf Tómas okkur ákveðna innsýn í það, þá fór Hilmar Jökull yfir tíðindi dagsins úr Smáranum þar sem Halldór Árnason var óvænt sagt upp störfum og Ólafur Ingi Skúlason ráðinn, nóg um að vera í Bestu deildinni en einnig fórum við vel yfir Enska boltann.