Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
29 September 2025

Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar

Fotbolti.net

About
Innkastið eftir 24. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Valur Gunnars og Magnús Haukur.

Davíð Smári hætti með Vestra eftir skell gegn ÍBV. Víkingar syngja um að þeir séu Íslandsmeistarar en KR-ingar syngja um fall. Hvaða þjálfarahræringar verða á næsta tímabili?

Lengjudeildarhorn og ýmislegt fleira!