Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
10 November 2025

Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!

Fotbolti.net

About
Man City kjöldrógu Liverpool í risaslag helgarinnar.Svörtu kettirnir náðu í stig gegn toppliði Arsenal. Tottenham og Man Utd gerðu 2-2 jafntefli í London. Er orðið heitt undir Eddie Howe eftir 3-1 tap gegn Brentford? Aston Villa komust aftur á sigurbraut um helgina. Everton unnu sterkan heimasigur gegn Fulham. West Ham unnu lífsnauðsynlegan 3-2 sigur gegn Burnley og leikur Crystal Palace og Brighton stóð ekki alveg undir væntingum.