
About
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Sæbjörn Steinke ræðir við Gunnar Vatnhamar sem hefur heldur betur sett lit á íslenskan fótbolta. Hann er lykilmaður hjá Íslandsmeisturum Víkings og færeyska landsliðinu. Og það gengur vel!
Sæbjörn Steinke ræðir við Gunnar Vatnhamar sem hefur heldur betur sett lit á íslenskan fótbolta. Hann er lykilmaður hjá Íslandsmeisturum Víkings og færeyska landsliðinu. Og það gengur vel!