
About
Gestir Vikulokanna eru Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður Flokks fólksins, Jón Pétur Zimsen þingmaður Sjálfstæðisflokks og Dagbjört Hákonardóttir þingmaður Samfylkingar. Þau ræddur afsögn ríkislögreglustjóra, stöðu efnahagsmála, tollamál, notkun snjallsíma í skólum og samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Umsjón: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Umsjón: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Jón Þór Helgason