Guðrún Hafsteinsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir og Sigríður Andersen
25 October 2025

Guðrún Hafsteinsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir og Sigríður Andersen

Vikulokin

About
Gestir þáttarins voru þingkonurnar Sigríður Andersen, Arna Lára Jónsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir.

Rætt var málefni Norðuráls á Grundartanga, aukið fylgi Miðflokksins og ástæður þess, styrk stjórnarandstöðunnar á Alþingi, mál Steinþórs Gunnarssonar og Kvennafrídaginn.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason