About
Gestir Vikulokanna eru Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir framkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Courage international og Sigmar Guðmundsson þingflokksformaður Viðreisnar. Þau ræddu meðal annars skautun í íslensku samfélagi, stöðuna á Gaza, breytingar í alþjóðamálum og komandi þingvetur.
Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Jökull Karlsson
Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Jökull Karlsson