Breki Karlsson, Jóhannes Þór Skúlason og Runólfur Ólafsson
03 January 2026

Breki Karlsson, Jóhannes Þór Skúlason og Runólfur Ólafsson

Vikulokin

About
Gestir þáttarins voru þeir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags Íslenskra bifreiðaeigenda. Þeir ræddu meðal annars um lög um kílómetragjald sem tóku gildi um áramótin og áhrif þess á neytendur og ferðaþjónustuna.