Birna Þórarinsdóttir, Margrét Kristín Blöndal, Þórir Jónsson Hraundal
18 October 2025

Birna Þórarinsdóttir, Margrét Kristín Blöndal, Þórir Jónsson Hraundal

Vikulokin

About
Gestir þáttarins voru Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef, Margrét Kristín Blöndal, tónlistarkona og aktívisti, og Þórir Jónsson Hraundal, lektor í Mið-Austurlandafræðum við Háskóla Íslands. Rætt var um ástandið á Gaza og vopnahlé milli Ísrael og Palestínu. Margrét Kristín sagði frá því þegar Ísraelsher stöðvaði för Frelsisflotans og skipsins Conscience, þar sem hún var um borð ásamt um níutíu öðrum, á leið með vistir fyrir íbúa Gaza.

Umsjón: Alma Ómarsdóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson