Bergþór Ólason, Hildur Sverrisdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson
20 December 2025

Bergþór Ólason, Hildur Sverrisdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson

Vikulokin

About
Þingmennirnir Bergþór Ólason, Hildur Sverrisdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson fara yfir þingstörfin á haustþinginu sem var að ljúka og ræða tillögur menningarráðherra um aðgerðir til að styrkja einkarekna fjölmiðla.

Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson
Útsending: Jón Þór Helgason