Arnór Sigurjónsson, Pia Hansson og Dagur B. Eggertsson
13 December 2025

Arnór Sigurjónsson, Pia Hansson og Dagur B. Eggertsson

Vikulokin

About
Gestir Vikulokanna eru Arnór Sigurjónsson fyrrverandi skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu og sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, Pia Hansson forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Dagur B. Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau ræddu öryggis- og varnarmál, sniðgöngu Íslands í Eurovision og sæðisgjafamálið.

Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Þráinn Steinsson