Hálf-íslenskur maður grunaður um aftöku í Svíþjóð
26 September 2025

Hálf-íslenskur maður grunaður um aftöku í Svíþjóð

Þetta helst

About
Á mánudag hófst aðalmeðferð við héraðsdóm í Stokkhólmi í óhugnalegu morðmáli. Þar er Guðmundur Mogensen, hálfíslenskur karlmaður, ákærður er fyrir að hafa banað hinni rúmlega sextugu Kristínu, á heimili hennar í Stokkhólmi í október í fyrra.
Málið hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð enda enn eitt dauðsfallið í gengjastríði sem þar hefur geisað undanfarin ár. Sænskir fjölmiðlar segja að málið hefndaraðgerð og tengist syni Kristínu sem er leiðtogi í einu gengjanna. VIðmælendur: Atli Steinn Guðmundsson og Lovísa Arnardóttir. Umsjón: Þóra Tómasdóttir