Fjölfatlaðar fjögurra ára drengur fær ekki vernd á Íslandi
14 October 2025

Fjölfatlaðar fjögurra ára drengur fær ekki vernd á Íslandi

Þetta helst

About
Fjölfatlaður fjögurra ára drengur frá Venesúela fær ekki vernd eða mannúðarleyfi til að setjast að á Íslandi. Þetta er niðurstaða Útlendingastofnunar frá því í byrjun október.

Drengurinn heitir Elían og er með klofinn hrygg, vatnshöfuð og er bundinn við hjólastól og næringarinntöku í gegnum sondu.

Móðir Elíans, Leidy Díaz, ætlar að áfrýja synjuninni til kærunefndar útlendingamála.

Rætt er við Leidy í Þetta helst í dag og fjallað um mál hennar og sonar hanns. Lögmaður hennar, Jón Sigurðsson, segir að mál Elíans sé án hliðstæðu hér á landi.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson