About
Við ræðum um einmanaleika við hjúkrunarfræðinginn Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur. Hún hefur stúderað hvers vegna fólk verður einmana og veit eitt og annað um það sem getur hjálpað til við að mynda tengsl við annað fólk. Við ræðum um einföld bjargráð við einsemdinni.