#167 Köllum hana Katarinu
18 January 2026

#167 Köllum hana Katarinu

Sterk saman

About

Katarina kom þriggja ára til Íslands frá Rússlandi. Hún passaði ekki inn hjá jafnöldrum í skóla og upplifði höfnun. Kynntist manni frá Albaníu á Íslandi 18 ára og var í 8 ára ofbeldissambandi.