#164 Karen Ösp Randversdóttir
07 December 2025

#164 Karen Ösp Randversdóttir

Sterk saman

About

Karen Ösp er 37 ára móðir, kennari og aðstandandi en bróðir hennar, Jón Einar, lést í október 2017 eftir langa baráttu við fíkn. Hún gefur okkur innsýn í líf aðstandandans og hans líf í baráttunni.