#161 María Erics og Suður-Afríka
02 November 2025

#161 María Erics og Suður-Afríka

Sterk saman

About

María hefur barist við kerfið fyrir son sinn sem glímir við fíkn. Hún sendi hann í meðferð til Suður-Afríku sem var hvorki auðvelt fyrir hana né gerðu yfirvöld henni það auðvelt.