#158 Ester Soffía
05 October 2025

#158 Ester Soffía

Sterk saman

About

Ester er 43 ára, tveggja drengja móðir með áfallasögu. Yngri sonur hennar var týndur í lífinu þegar hann flæktist í vef ofsatrúarmanna á netinu. Hann hefur verið heilaþveginn og það var fyrir um sex mánuðum þegar vinur hans féll fyrir eigin hendi sem hann bað um aðstoð.