5. þáttur: Kennaramenntun og faggreinar
16 November 2025

5. þáttur: Kennaramenntun og faggreinar

Stakkaskipti

About
Það vantar faggreinakennara í ýmsum greinum, þar á meðal í svonefndum STEM-greinum. Vandamálið er að það er of fátt ungt raungreinafólk sem lítur á framhaldsskólann sem sinn framtíðarvinnustað. Viðmælendur í fimmta þætti eru: Anna Helga Jónsdóttir, Atli Harðarson, Freyja Hreinsdóttir, Guðjón Haukur Hreinsson og Gunnlaugur Magnússon.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.