About
Þótt enn sé langt eftir af kjörtímabilinu á breska þinginu er tekið að næða um Keir Starmer, leiðtoga Verkmannaflokksins og forsætisráðherra. Fimm ráðherrar í ríkisstjórn hans hafa sagt af sér eftir hneykslismál og á meðan eykst fylgið við Reform-flokk Nigel Farage - við kynnum okkur stöðuna í breskum stjórnmálum á eftir. En fyrst eru það flygildin yfir Kastrup-flugvelli.
Óvíst er hverjir flugu drónum við Kastrup og Gardemoen þótt spjótin beinist að Rússum. Þingmaður og fyrrverandi flugumferðarstjóri segir flugvelli fyrir viðkvæma fyrir truflunum af þessu tagi og flugsamgöngur almennt.
Óvíst er hverjir flugu drónum við Kastrup og Gardemoen þótt spjótin beinist að Rússum. Þingmaður og fyrrverandi flugumferðarstjóri segir flugvelli fyrir viðkvæma fyrir truflunum af þessu tagi og flugsamgöngur almennt.