26 August 2025
Stígamót um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu og frammámaður úr Samfylkingu aðstoðar ráðherra Flokks fólksins
Spegillinn
About
Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir að enn þarf mörgu að breyta þegar kemur að meðferð kynferðisbrota og heimilisofbeldis að mati Drífu Snædal talskonu Stígamóta. Stígamót studdu níu konur sem leituðu til dómstólsins og dómur er fallinn í tveimur málum en 7 bíða efnislegrar meðferðar.
Það er óvanalegt að fyrrverandi varaformaður eins af meginstjórnmálaflokkum Íslands skuli vera fenginn til aðstoða ráðherra annars flokks, segir stjórnmálafræðingur. Formaður Miðflokksins segir Samfylkinguna vilja hafa meiri stjórn á Flokki fólksins.
Það er óvanalegt að fyrrverandi varaformaður eins af meginstjórnmálaflokkum Íslands skuli vera fenginn til aðstoða ráðherra annars flokks, segir stjórnmálafræðingur. Formaður Miðflokksins segir Samfylkinguna vilja hafa meiri stjórn á Flokki fólksins.