01 October 2025
Rauði krossinn hverfur tímabundið frá Gaza og fátt nýtt í friðaráætlun Bandaríkjaforseta
Spegillinn
About
Rauði krossinn hefur hætt starfsemi í Gaza-borg og flutt starfsfólk sitt sunnar í Gaza því ekki er hægt að tryggja öryggi þess og halda starfsemi áfram eftir því sem harðar er sótt að borginni.
Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor við Williamsháskóla í Bandaríkjunum og sérfræðingur í málefnum miðausturlanda segir fátt nýtt að finna í margliða áætlun Doanlds Trumps um frið á Gaza. Henni svipi um margt til tillögu sem lögð var fram fyrir um tíu mánuðum, þegar Joe Biden var enn forseti. Hún leiddi ekki til friðar.
Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor við Williamsháskóla í Bandaríkjunum og sérfræðingur í málefnum miðausturlanda segir fátt nýtt að finna í margliða áætlun Doanlds Trumps um frið á Gaza. Henni svipi um margt til tillögu sem lögð var fram fyrir um tíu mánuðum, þegar Joe Biden var enn forseti. Hún leiddi ekki til friðar.