
About
Erika Nótt Einarsdóttir er á leið í atvinnumennsku í boxi ung að aldri. Hún hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, þar sem hún er með hundruði þúsunda fylgjenda. Í þættinum ræða Sölvi og Erika um boxið, samfélagsmiðla, hugrekki til að fara eigin leiðir, aga, konur í íþróttum og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
Mamma veit best - https://mammaveitbest.is/
Mama Reykjavík - https://mama.is/
Smáríkið - https://smarikid.is/
Ingling - https://ingling.is/