Sjónvarpslausir fimmtudagar #124 10.6.2025
10 June 2025

Sjónvarpslausir fimmtudagar #124 10.6.2025

Sjónvarpslausir fimmtudagar

About

Sigrún Aspelund – minningarorð.



    Staðan þegar styttist í þinglok.
    Mikið eftir í nefndum.
    Það er ekki fallegt að plata strandveiðimenn.
    Árásir á landsbyggðina - Ferðaþjónustan – Kílómetragjaldið – Veiðigjaldið.
    10 ára afmæli uppgjörsins við kröfuhafana
    Endalaus sókn í skatta – fær ríkisstjórnin aldrei nóg.

Þetta og margt fleira í nýjum þætti af SLF.