Sjónvarpslausir fimmtudagar #123 8.5.2025
09 May 2025

Sjónvarpslausir fimmtudagar #123 8.5.2025

Sjónvarpslausir fimmtudagar

About

    Veiðigjöldin og afleidd áhrif skattahækkunarinnar
    Stjórnirnar hennar Ingu
    Forsætisráðherra misstígur sig
    Vegabæturnar sem ekki komu
    Villa í veiðigjaldaútreikningunum
    48 dagarnir – hvernig endar þetta hjá ráðherra?
    Nýr páfi hefur verið kjörinn
    Salan á Íslandsbanka
    Lekamálið
    Búvörulögin og ókurteisi stjórnarliða

Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.