Sjónvarpslausir fimmtudagar #122 1.5.2025
01 May 2025

Sjónvarpslausir fimmtudagar #122 1.5.2025

Sjónvarpslausir fimmtudagar

About

    1. maí haldinn hátíðlegur
    Staðan í þinginu

      Fjölmiðlastyrkir ræddir sama dag og Stöð2 lagði niður framleiðsludeildina
      Skattahækkanir úr hverju horni

        Jöfnunarsjóður
        Samsköttunin
        Kílómetragjaldið
        og svo auðvitað veiðigjöldin…


      Veiðigjaldafrumvarpið loksins lagt fram
      Leigubílarnir og litla kaffi-moskan í Keflavík
      Svindl a harkaraprófum
      Sælandið og stjórn HMS
      Rafmagnsleysi á Spáni, í Portúgal og í Frakklandi
      Kanada og kosningarnar þar
      Samkomulag Bandaríkjanna og Úkraínu
      RUV og njósnamálið



Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.