
About
Upphaf og endir umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu í stjórnartíð Jóhönnu og Steingríms. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir Jón Bjarnason fyrrverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra sem átti sæti í þeirri ríkisstjórn. Gríðarlega margt gekk á eftir bankahrunið og stóra málið var umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Arnþrúður og Jón Bjarnason rifja þetta tímabil upp. 20. okt. 2025