
About
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson alþingismann og fyrrverandi utanríkisráðherra um varnarsamningurinn við Bandaríkin og undirritun núverandi utanríkisráðherra undir viljayfirlýsingu um tvíhliða milliríkjasamning í varnar og öryggismálum við Þjóðverja. Mikilvægi hafnarsvæða við Ísland og Evrópusambandið. -- 22. okt. 2025