FRÉTTATÍMINN 13. nóvember
14 November 2025

FRÉTTATÍMINN 13. nóvember

Rauða borðið

About
Fimmtudagur 13. nóvember
FRÉTTATÍMINN

María Lilja og Sigurjón Magnús segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi og fá til sín góða gesti en með þeim í hljóðveri er Pétur Eggerz en þar að auki lítur Hildur Ýr Viðarsdóttir, framkvæmdstjóri Húseigendafélagsins við í gegnum fjarfundarbúnað. Hvert er samhengi fréttanna?