
Lára Rúnarsdóttir er einstök kona með ótalmarga hatta. Þessi misserin er hún eigandi Móa jógastúdíós sem leggur ríka áherslu á andlega iðkun, eflir sjálfsvitundina, virðingu fyrir líkamanum, innri hlustun & samkennd. Tilgangur Móa er að skapa rými þar sem einstaklingar geta öðlast frið frá ytri kröfum samfélagsins og tengst sjálfum sér betur.
Þetta er einstakt samtal og við vorum fljót að fara á dýptina varðandi líkamsvirðingu, sjálfsvirði, samkennd, sárin okkar, einmanakennd og fleira.
Hér eru hlekkir á Móa:
www.moarstudio.is
www.moarverslun.is
----
We can do hard things hlaðvarpið: https://open.spotify.com/show/0eFL5HJejQHZrdgAFdPnOm?si=d7c0ec1874b94ac1
Umfjöllun um nemdanda sem stóð með Palestínu í útskriftarræðu hjá NYU: @mattxiv
---
Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku
Hægt er að nálgast nýjustu bók Bjarna, sem heitir heitir einnig Mennska í næstu bókabúð.
www.bjarnisnae.com
Instagram: bjarni.snaebjornsson
Facebook: https://www.facebook.com/bjarniactor
Tónlist: Axel Ingi Árnason
Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir