Hvað liggur að baki þörfinni fyrir að hafa stjórn? Anna Sigurðardóttir (Heilsumoli 31)
28 November 2025

Hvað liggur að baki þörfinni fyrir að hafa stjórn? Anna Sigurðardóttir (Heilsumoli 31)

Með lífið í lúkunum

About

Í þessum Heilsumola ræðir Erla við Önnu Sigurðardóttur sálfræðing um þörfina fyrir það að hafa stjórn. Hvað liggur að baki? 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!