Hjartsláttarbreytileiki (HRV). Sigrún Haraldsdóttir. (Heilsumoli 35)
10 January 2026

Hjartsláttarbreytileiki (HRV). Sigrún Haraldsdóttir. (Heilsumoli 35)

Með lífið í lúkunum

About

Í þessum stutta Heilsumola útskýrir Sigrún hvað Hjartsláttarbreytileiki (HRV) er og hvernig við getum mælt hversu sterk Vagus taugin er og bætt svokallað Vagal tone með öndun. 

Heilsumolinn er framhald af viðtali nr. 105. 




Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!