
97. Sálfélagslegt öryggi og heilsa. (Vinnustaðamenning, heilsumissir og innri vöxtur). Harpa Þrastardóttir
Með lífið í lúkunum
Í þessum þætti ræðir Erla við Hörpu Þrastardóttur, hugrakka stelpukonu um erfiða lífsreynslu sem varð til þess að hún missti heilsuna. Hún hefur nýtt þessa reynslu og aukna þekkingu til innri vaxtar og til þess að fræða og valdefla aðra.
Hún stofnaði í kjölfarið Kjarkur ráðgjöf sem býður upp á alhliða ráðgjöf og fræðslu á sviði vinnuverndar svo sem mannauðsmála, stjórnunar, EKKO mála, gæðamála, umhverfismála og öryggis- og heilsumála. Allt eru þetta þættir sem fyrirtæki þurfa að huga að til þess að stuðla að heilbrigðu vinnuumhverfi þar sem starfsfólk fær tækfæri til að vaxa.
Þátturinn er unninn í samstarfi við:
💙 Heilsuhilluna og Nutrilenk - Lykillinn að góðri liðheilsu
🌱 Spíruna - Ert þú búin að smakka Heilsusalat HeilsuErlu?
🐘 Virkja - Bókaðu frítt 20 mín kynningarviðtal
💗 Þín fegurð - 2.hæð í Firðinum í hjarta Hafnarfjarðar
💦 Ungbarnasund Erlu - Töfrandi samverustundir!
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!