
24 August 2025
58. Hlynur & Baldvin: RM, maraþonæfingar, single threshold, lyfjapróf og 100km
LANGA - hlaðvarp
About
Hlynur og Baldvin mæta á DURA drykkjarstöðina degi eftir Reykjavíkurmaraþonið til að gera upp viðburðinn, brautarmet Baldvins, vonbrigði Hlyns og allt því sem viðkemur því að skara fram úr í hlaupum - þvert á vegalengdir!