55. Baldvin Þór í vígahug fyrir RM
19 August 2025

55. Baldvin Þór í vígahug fyrir RM

LANGA - hlaðvarp

About

Hann er ekki hér til þess að taka þátt. Hann er hér til að hlaupa hröðustu 10 kílómetra í Íslandssögunni og hann langar að gera það á Íslandi! Íslandsmetið, sem Baldvin sjálfur á, er 28:51 og hann mætir hingað í settið til að fara yfir leikplanið og hvernig æfingar hafa gengið síðustu mánuði.