54. Halli Gilli & Sigfinnur – 100km haus, magaflóran, líkamsklukkan og Laugavegurinn
04 August 2025

54. Halli Gilli & Sigfinnur – 100km haus, magaflóran, líkamsklukkan og Laugavegurinn

LANGA - hlaðvarp

About

Haraldur Gísli og Sigfinnur kláruðu Gyðjuna um helgina og komu í stúdíóið til að ræða hlaupið, æfingarnar, motivationið, andlegu áskorunina, magaflóruna (Kilian er kominn á vagninn), líkamsklukku hlauparans og Laugavegshlaupið.