Sjötti maðurinn: Óvænt úrslit, Skagamenn í playoffs og eru Keflavik besta liðið í deildinni?
27 October 2025

Sjötti maðurinn: Óvænt úrslit, Skagamenn í playoffs og eru Keflavik besta liðið í deildinni?

Karfan

About

Sjötti maðurinn tók upp eftir fjórðu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin.

 Þátturinn var tekinn upp á Selfossi þar sem Öddi var í Bandaríkjunum. Helstu málefni þáttarins voru, hvernig unnu KR-ingar ekki í Grindavík, hvers vegna eru Ármann svona boring, eru Keflavik besta liðið í deildinni og hvað er í gangi í Garðabænum? 

Einnig er farið yfir hvaða ungu leikmenn hafa heillað hingað til.

Þetta og margt margt fleira í þætti vikunnar. 


Sjötti maðurinn er í boði Bónus deildarinnar, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils