Sjötti maðurinn: Íslandsmeistararnir lagðir, glæsilegir Grindvíkingar og fréttir vikunnar
08 October 2025

Sjötti maðurinn: Íslandsmeistararnir lagðir, glæsilegir Grindvíkingar og fréttir vikunnar

Karfan

About

Sjötti maðurinn kom saman og fór yfir fyrstu umferð Bónus deildar karla ásamt því að spá fyrir um næstu umferð sem fram fer í vikunni. Þátturinn er með hefðbundnu sniði þar sem einnig er farið í fasta liði eins og fréttir vikunnar og fleira.

Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson og Ögmundur Árni Sveinsson

Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils