
16 December 2025
Sjötti maðurinn: Breytingar á Álftanesi, Vís bikarinn og ráðleggingar til liða í bónus deildinni
Karfan
About
Sjötti maðurinn kom saman og ræddi alla hluti tengda efstu tveimur deildum karla á Íslandi.
Farið er vel yfir VÍS bikarkeppnina, breytingarnar á Álftanesi, góða/slæma viku, síðustu umferð og þá næstu.
Þá er farið yfir hvaða fimm þjálfarar eru líklegastir til að taka við af Kjartani Atla á Álftanesi, sem og er Sjötti maðurinn með ráðleggingar til liða í Bónus deild karla.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson og Ögmundur Árni Sveinsson.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils