Aukasendingin: Ólögleg veðmálastarfsemi, vælupóstar Vals á Facebook og ekki meir um dómara
14 October 2025

Aukasendingin: Ólögleg veðmálastarfsemi, vælupóstar Vals á Facebook og ekki meir um dómara

Karfan

About

Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, Davíð Tómas í Betkastinu, auglýsingar fyrir ólöglega veðmálastarfsemi, vælupósta Vals á Facebook, fimm áhugaverð atriði frá fyrstu tveimur umferðum Bónus deildar karla, laugardagsleiki og margt, margt fleira.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.